Nútímalegar lausnir fyrir rekstur bílastæða

Green Parking sér um rekstur bílastæða á ýmsum stöðum fyrir bæði fyrirtæki, húsfélög og opinberar stofnanir. Þar á meðal bílakjallara, bílastæðahús og verslunarmiðstöðvar. Lausn Green Parking er sveigjanleg og getur komið til móts við sérstakar þarfir hvers staðar, m.a. með möguleika á að skipta bílastæðinu í svæði.

Staðsetningar