Almennir skilmálar Green Parking


1.

GreenParking ábyrgist ekki ökutæki á meðan á geymslu stendur.

2.
Heimilt er að leggja bifreið í stæði í samræmi við gefnar leiðbeiningar GreenParking og umferðarlög.

3.
Bíleigandi ábyrgist kostnað vegna  vangreiðslu bílastæðagjalda.

4.
Ef bifreið er lagt ólöglega eða greiðir ekk bílastæðagjöld skv gjaldskrá hverju sinni getur bifreiðin verið fjarlægð á kostnað bíleigenda.

5.

Þjófnaður er kærður til lögreglu.

Hægt er að greiða með appi, greiðsluvél og stafrænni greiðsluvél, mismunandi eftir hverjum stað fyrir sig. Nánari upplýsingar um hvern stað er að finna hér á heimasíðunni undir staðsetningar

Upplýsingar um stafræna greiðsluvél:

Greiðslukort: VISA – Mastercard – JCB – Maestro

Afbókunarskilmálar – óendurgreiðanlegt

Nafn fyrirtækis: Green parking ehf.

Kt: 550966-1599