Hvernig getum við hjálpað þér

Athugasemdir vegna álagningar

Bíleigandi eða umráðamaður getur gert athugasemd vegna álagningar vangreiðslugjalds innan 14 daga frá því að álagning var lögð á ökutækið.
Skráð er númer ökutækis, dagsetning og staðsetningu bílastæðasvæðis.
Með því að senda inn slíka athugasemd er verið að óska eftir því að vangreiðslugjaldið sé fellt niður. Svar mun berast í tölvupósti innan 14 daga frá því að athugasemdin barst.
Til að senda inn athugasemd, smelltu hér.

Opnunartími

Þjónustuver Green parking er opið alla virka daga frá kl. 08 – 16. Neyðarsímtölum verður svarað utan þess tíma allan sólarhringinn.

Hvernig get ég haft samband við ykkur?

Ef þú vilt hafa samband við okkur bendum við á að hægt er að fylla út formið „Hafa samband“ sem staðsett er efst á síðunni eða smella hér.