Hvernig getum við hjálpað þér

Athugasemdir vegna álagningar

Bíleigandi eða umráðamaður getur gert athugasemd vegna álagningar vangreiðslugjalds innan 14 daga frá því að álagning var lögð á ökutækið.
Skráð er númer ökutækis, dagsetning og staðsetningu bílastæðasvæðis.
Með því að senda inn slíka athugasemd er verið að óska eftir því að vangreiðslugjaldið sé fellt niður. Svar mun berast í tölvupósti innan 14 daga frá því að athugasemdin barst.
Til að senda inn athugasemd, fyllið út formið undir „Athugasemd vegna álagningar“ sem staðsett er efst á síðunni eða smella hér.

Opnunartími

Þjónustuver Green parking er opið alla virka daga frá kl. 08–16. Neyðarsímtölum verður svarað utan þess tíma allan sólarhringinn.

Hvernig get ég haft samband við ykkur?

Ef þú vilt hafa samband við okkur bendum við á að hægt er að fylla út formið „Hafa samband“ sem staðsett er efst á síðunni eða smella hér.