Hvernig getum við hjálpað þér?

Hver staðsetning hefur að geyma ákveðið hámarks daggjald. Viðkomandi verður ekki krafist greiðslu umfram daggjaldið pr. sólarhring að því gefnu að viðkomandi hafi skráð bílinn inn í kerfið.

Svæðin okkar hafa nokkrar greiðsluleiðir sem hægt er að nota, þ. á m. að greitt sé eftirá. Ef notandi kýs að greiða eftir á, og skráir ekki bílinn inn í greiðsluappi eða greiðir í greiðsluvél á staðnum, er krafa um þjónustugjald vegna eftirá greiðslu send í heimabanka skráðs eiganda viðkomandi bifreiðar eða umráðamanns, sé hann skráður í ökutækjaskrá.

Nei, við önnumst rekstur svæðisins í eigin nafni eða fyrir eigendur. Green Parking sér um fjármögnun, uppbyggingu, viðhald og rekstur.

Smelltu hérog fylltu út formið.  Við tökum málið áfram og verðum í sambandi.

Hægt er að greiða fyrir notkun bílastæðis með greiðslu eftir á greidd gjalds, auk seðilgjalds, sem birtist í heimabanka skráðs eiganda eða umráðamanns viðkomandi bifreiðar (sé hann skráður).

Ef ekki er valið rétt svæði í snjallforritunum þá getur komið vangreiðslugjald. Hægt er þá að hafa samband við það fyrirtæki sem greitt var til að óskað eftir endurgreiðslu. Vangreiðslugjaldið er þó ekki fellt niður af okkur hálfu. Passa þarf að velja rétt svæði og setja inn rétt bílnúmer til að koma í veg fyrir vangreiðslugjald. Ef greiðsla var gerð rétt, á rétt svæði þá er hægt að gera athugasemd vegna álagningar, smella hér --> Athugasemd vegna álagningar | Green Parking